Ungmennaráð er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki á aldrinum 14 - 25 ára í
sveitarfélaginu í umboði bæjarstjórnar. Ungmennaráð gerir tillögur til bæjarstjórnar um hvert
það mál sem ráðið telur tengjast hagsmunum og aðstæðum ungs fólks.
Í Fjallabyggð starfar ungmennaráð. Eftirtaldir nemendur frá Grunnskóla Fjallabyggðar eiga
sæti í ráðinu skólaárið 2022 - 2023:
Aðalmenn:
Sveinn Ingi Guðjónsson 10.b.
Jóhann Gauti Guðmundsson 9.b.
Varamenn:
Ingólfur Gylfi Guðjónsson 10.b.
Viktor Máni Pálmason 9.b.