Fréttir

26.10.2021

Kærleiksríkir skólafélagar

Nemendur 6.-10. bekkjar afhentu skólabræðrum sínum, þeim Sigurbirni Boga og Noah styrkupphæð sem safnaðist í áheitahlaupi ÍSÍ. Nemendur hlupu samtals 720 kílómetra og söfnuðu með áheitum 1.050.750 sem skiptist jafnt á milli þeirra félaga eða 525.375 ...