Stoðteymi

 

Stoðteymi er starfandi við skólann. Það sér um skipulag sérkennslu og annarrar stoðþjónustu. Teymið hefur umsjón með móttöku nemenda með sérþarfir í skólann og á samstarf um skipulag kennslunnar, gerð einstaklingsnámsskrár, kennsluhætti og námsmat. Teymið er í tengslum við utanaðkomandi sérfræðinga, skipuleggur og stýrir þjónustu þeirra og annarra sérfræðinga á vegum skólans s.s. sálfræðinga og talmeinafræðinga. Áhersla er lögð á að meta námsþarfir hvers nemanda fyrir sig, sveigjanlega kennsluhætti og þverfaglega samvinnu. Teymið fundar einu sinni til tvisvar í mánuði eftir þörfum og skiptir með sér verkum.

Í teyminu eru:

Salka Hlín Harðardóttir skólaráðgjafi salka@fjallaskolar.is   

Fleiri upplýsingar koma inn á næstu dögum!

 

 

Skólaheilsugæsla við Grunnskóla Fjallabyggðar