Mötuneyti

Allir nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar geta keypt hádegismat í skólanum en matur er aðkeyptur frá Veitingarhúsinu Höllinni sem einnig sér um mötuneyti.

Gjaldskrá mötuneytis:

Mánaðargjald hressing    2.300 kr.     

Hressing pr. dag     106 kr.

Skólamáltíð     581 kr.  

Mjólkuráskrift (hálft skólaár)      2.740 kr.

Frestur til þess að sækja um, breyta og  eða segja upp áskrift er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir.

Prenta gjaldskrá

Hvernig er sótt um þjónustuna? 

Matseðla er að finna  á heimasíðu skólans. Lögð er áhersla á hollan mat samkvæmt leiðbeiningum Landlæknisembættisins. 

Leita skal til stjórnenda skólans vegna fyrirspurna, ábendinga og kvartana vegna mötuneytisins.