Mötuneyti

Allir nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar geta keypt hádegismat í skólanum en matur er aðkeyptur frá Veitingarhúsinu Höllinni sem einnig sér um mötuneyti.

Gjaldskrá mötuneytis:


Skólamáltíð: 530 kr. - 
Mjólkuráskrift (hálft skólaár): 2.500 kr.

Frestur til þess að sækja um, breyta og  eða segja upp áskrift er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir.

Prenta gjaldskrá

Hvernig er sótt um þjónustuna? 

Matseðla er að finna  á heimasíðu skólans. Lögð er áhersla á hollan mat samkvæmt leiðbeiningum Landlæknisembættisins. 

Leita skal til stjórnenda skólans vegna fyrirspurna, ábendinga og kvartana vegna mötuneytisins.