Um skólann

Nýr grunnskóli í Fjallabyggð tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Siglufjarðar.

Við skólann eru tvær starfsstöðvar:
Á Siglufirði er 1. - 5. bekkur og þar er nemendafjöldi rúmlega 100.
Á Ólafsfirði er 6. - 10. bekkur og þar er nemendafjöldi rúmlega 100.

Stjórnendateymi samastendur af skólastjóra og tveimur deildastjórum:
Skólastjóri er Erla Gunnlaugsdóttir.
Deildarstjóri á starfsstöð við Tjarnarstíg á Ólafsfirði er Guðrún Unnsteinsdóttir sem er einnig staðgengill skólastjóra.
Deildarstjóri á starfsstöð við Norðurgötu á Siglufirði er Sigríður Karlsdóttir.

Umsjónakennarar við starfsstöðina á Siglufirði eru:

1. bekkur: Birna Marín Aðalsteinsdóttir   

2. bekkur: Elín Björg Jónsdóttir

3. bekkur: Þuríður Guðbjörnsdóttir

4. bekkur: Inga Bryndís Ingvarsdóttir 

5. bekkur: Ásta Lovísa Pálsdóttir

Umsjónakennarar við starfsstöðina á Ólafsfirði:

6. bekkur: Sigurlaug Guðjónsdóttir

7. bekkur: Gyða Þ. Stefánsdóttir 

8. bekkur: Sigurlaug Ragna Guðnadóttir 

9. bekkur: Arnheiður Jónsdóttir 

10. bekkur: Brynhildur R Vilhjálmsdóttir

Skólasöngurinn smelltu HÉR