Val á unglingastigi

-Val nemenda í 8.-10. bekk skólaárið 2023-2024

Nemendur í 8.-10. bekk um allt land fá kennslu í 24,5 klukkustund á viku. Nemendur geta haft áhrif á viðfangsefni sín sem nemur 6,5 klukkustundum á viku með svo kölluðu námsvali. Nemendur velja eina listgrein sem er 1 klukkustund á viku og eina verkgrein sem er 1 klukkustund á viku. Svo er frjálst val sem er 4,5 klukkustundir á viku.

Valgreinar fyrir áramót

Valgreinar og útskýringar á valgreinum eftir áramót 

Útskýringar á valgreinum fyrir áramót 

Umsóknareyðublað vegna undanþágu frá valgreinum

Eins og fyrri ár geta nemendur sótt nám í einstökum greinum á framhaldsskólastigi. Í ár geta nemendur stundað staðnám í MTR og eiga kost á að sækja um fleiri greinar en hefur verið.