- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Nemendur í 5. bekk hafa verið að læra um vísindalæsi og þeir ákváðu að bjóða yngri bekkjunum á vísindasýningu. Þeir framkvæmdu tilraunir og voru yngri nemendur mjög áhugasamir og fylgdust spenntir með vísindamönnunum. Frábært framtak hjá nemendum í 5. bekk. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá sýningunni og eina upptöku af einni tilrauninni.
| Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880