5. bekkur bauð upp á vísindasýningu

5. bekkur - vísindasýning
5. bekkur - vísindasýning

Nemendur í 5. bekk hafa verið að læra um vísindalæsi og þeir ákváðu að bjóða yngri bekkjunum á vísindasýningu. Þeir framkvæmdu tilraunir og voru yngri nemendur mjög áhugasamir og fylgdust spenntir með vísindamönnunum. Frábært framtak hjá nemendum í 5. bekk. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá sýningunni og eina upptöku af einni tilrauninni. 

 

 

Sjá upptöku hér af einni tilrauninni