Fréttir

Þroskaþjálfi óskast til starfa

Þroskaþjálfa vantar til starfa við Grunnskóla Fjallabyggðar. Um er að ræða 75% stöðu með möguleika á stækkun í 100%. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Bilun í skólabíl.

Skólarútan er biluð og munum við því hefja kennslu eftir óveðurs skipulagi á hvorri stöð á meðan gert er við rútuna.
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður

Skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs. Kennt verður í báðu byggðarkjörnum og mæta nemendur á sína heimastöð. Kennslu lýkur kl. 13:30 hjá öllum en frístund og lengd viðvera tekur við hjá yngri börnum til kl. 16:00
Lesa meira

Jólaföndur 4.-6.bekkjar

Við viljum mynna á jólaföndur fyrir 4. – 6. bekk sem verður í kvöld kl. 18:00 í skólahúsinu í Ólafsfirði 7. bekkur sér um kaffisölu og er það til styrktar skólaferð þeirra í Reykjaskóla í Hrútafirði en þangað fór bekkurinn nú á haustdögum.
Lesa meira

Hvað varðar okkur foreldra um þessi tölvumál?

Fyrirlestur í Tjarnarborg, þriðjudaginn 4. desember kl. 18:00, í boði Grunnskóla Fjallabyggðar og Foreldrafélags Grunnskólans.
Lesa meira