Bókaormurinn - lestrarátak 1. - 5. bekkjar

Hluti af bókaorminum langa
Hluti af bókaorminum langa

Nemendur í 1. -5. bekk hafa verið í lestrarátaki sem heitir BókaormurinnLestarátakið fór þannig fram að eftir hverja bók sem nemendur lásu skrifuðu þeir heiti bókarinnar og blaðsíðufjölda á lítið kringlótt blað og hengdu upp á vegg fram á gangi. Í lok lestrarátaksins myndaðist langur bókaormur sem náði allt frá efsta gangi og niður á neðsta gang. Flott vinna hjá nemendum 1. - 5. bekkjar!