Dagur íslenskrar náttúru 2025

Nokkrir nemendur í 4. bekk að njóta útiverunnar
Nokkrir nemendur í 4. bekk að njóta útiverunnar

Sl. þriðjudag þann 16. september var Dagur íslenskrar náttúru og að sjálfsögðu tóku nemendur okkar þátt í þeim í degi.

Nemendur 1. bekkjar fóru upp að Bakkatjörn þar sem þeir spiluðu  náttúrubingó og fóru í frjálsan leik. Nemendur 2. - 3. bekkjar lögðu leið sína í skógræktina þar sem þeir fengu fræðslu um mikilvægi þess að ganga vel um náttúruna og unnu verkefni sem tengdust náttúrunni. Nemendur 4. bekkjar fóru í gönguferð upp í Skútudal og nemendur 5. bekkjar fóru upp í Hvanneyrarskál. 

Dagurinn heppnaðist vel eins og sjá má á eftirfarandi myndum.