- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Nemendur í 1.-5. bekk komu saman á sal og var hver bekkur með atriði.
1.b. flutti Talnaþulu
2.b. fór með þuluna Sól skín á fossa
3.b. fór með ljóðið Kvæðið um fuglana
4.b. fór með þuluna Heyrði ég í hamrinum
5.b. flutti ljóðið Fjallganga
Þetta var mjög vel heppnað og greinilegt að allir voru búnir að æfa sig vel. Í lokin fluttu allir bekkir saman Á íslensku má alltaf finna svar og lagið Í örmum vetrarnætur.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880