Dagur læsis

Í dag 8. september á Degi læsis, fóru nemendur og starfsfólk við Norðurgötu út saman og lásu í bók í 20 mín. Þetta vakti mikla lukku og nemendur kunnu vel að meta þetta. Myndir tala sínu máli, sjá fleiri myndir hér.