Töframaðurinn Einar Mikael heimsótti nemendur 1. – 5. bekkjar sl. miðvikudag. Hann sýndi frábær töfrabrögð og fékk aðstoð frá nemendum. Hann vakti mikla lukku bæði hjá nemendum og starfsfólki. Sýningin var í boði foreldrafélagsins og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is