Fjólublái dagurinn - dagur flogaveikra

Dagur flogaveikra eða fjólublái dagurinn er haldinn til þess að auka þekkingu og vitund um flogaveiki. Í ár var hann ann 26.mars en við misstum því miður af honum og ætlum þess vegna að hafa hann í Grunnskóla Fjallabyggðar á fimmtudaginn þann 15.apríl.

Hér fyrir neðan má finna nokkur fræðslumyndbönd um flogaveiki

Hvað er flogaveiki?

Skyndihjálp - Flog/krampar

Fræknar fiskifælur (fyrir börn)