Göngum í skólann - úrslit

Nú er átakinu Göngum í skólann formlega lokið.

Allir bekkir Grunnskóla Fjallabyggðar tóku þátt þetta árið. 

Nemendur voru hvattir til að ganga eða hjóla  og má segja að allir hafi staðið sig vel.

Við Norðurgötu var það 5. bekkur sem hlaut gullskóinn.

Við Tjarnarstíg var það 10. bekkur sem hlaut gullskóinn (97,8%) 

og 7. bekkur silfurskóinn (97,5%).

 

Til hamingju allir með frábæran árangur.