Heimabyggðin mín

Heimabyggðin mín
Heimabyggðin mín

Í dag heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk Slökkvilið Fjallabyggðar. Nemendur hafa verið að vinna í þemaverkefninu Heimabyggðin mín og tengist þessi heimsókn því verkefni. Þetta var skemmtilegur dagur eins og sjá má á eftirfarandi myndum: