Kristín Ósk hafnaði í 3. sæti

Kristín Ósk hafnaði í 3. sæti.
Kristín Ósk hafnaði í 3. sæti.

Stóra upplestrarkeppnin (lokakeppnin) var haldin í dag í Grenivíkurskóla. Kristín Ósk Ómarsdóttir og Maciej Kozlowski tóku þátt fyrir hönd Grunnskóla Fjallabyggðar og Regína María Fannarsdóttir var varamaður. Nemendur stóðu sig vel og voru til fyrirmyndar og hafnaði Kristín Ósk í 3. sæti. Innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur.