- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Litlu jólin voru haldin hátíðleg hjá nemendum 1. - 5. bekkjar þann 19. desember. Dansað var í kringum jólatré, haldin stofujól og voru allir bekkir með atriði.
Hér fyrir neðan má sjá atriði 1. - 5. bekkjar:
1. bekkur - Skín í rauðar skotthúfur
2. bekkur - Fimm mínútur í jól
4. bekkur - Prettyboi um jólin
Um miðjan desember komu jólasveinarnir og Grýla og Leppalúði í heimsókn og glöddu nemendur og starfsfólk, hér má sjá myndband frá einni heimsókninni
Þann 18. desember voru litlu jólin haldin hátíðleg hjá nemendum 6. - 10. bekkjar. Hörður Ingi sá um samsöng og haldin voru stofujól. Veitt voru verðlaun fyrir skólahreysti, göngum í skólann, Ólympíuhlaup ÍSÍ og piparkökuhúsin sem nemendur unnu að í valgrein (sjá úrslit hér fyrir neðan):
Skólahreysti - undankeppni
Hreystibraut stúlkur
1. Ásdís Ýr 10.b.
2. Hanna María 9.b.
3. Mundína Ósk 10.b.
Hreystibraut strákar
1. Sverrir Freyr 10.b.
2. Óðinn Arnar 10.b.
3. Úlfur 8.b.
Armbeygjur/hreystigreip
1. Ásdís Ýr 10.b.
2. Gréta Mjöll 9.b.
3. Hanna María 9.b.
Dýfur / upphýfingar
1. Óðinn Arnar 10.b.
2. Úlfur 8.b.
3. Mikael Ingi 9.b.
Hreystibekkur skólans
10.bekkur
Niðurstöður úr Göngum í skólann
8.bekkur með 99.5% þátttöku
9.bekkur með 98.7% þátttöku
10.bekkur með 94.4% þátttöku
7.bekkur með 92.4% þátttöku
6.bekkur með 87.5% þátttöku
Niðurstöður úr Ólympíuhlaupi ÍSÍ
Stúlkur
1. Gréta Mjöll 8.b.
2.-3. Hólmfríður Dögg 10.b. og Mundína Ósk 10.b.
Drengir
1. Aron Óli 10.b.
2. Björn Helgi 9.b.
3. Óli Björn 7.b.
Sigurvegari í Ólympíuhlaupinu var eftirfarandi bekkur
10.BRV
Piparkökuhús
Frumlegasta húsið
Erpur Emil 8.b.
Fallegasta húsið
1. Gréta Mjöll 8.b. og Ragnheiður 8.b.
2. Kamilla Maddý 8.b. og Kristín Helga 8.b.
| Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880