Nemendur í 7. bekk fengu svar frá forseta Íslands

7. bekkur
7. bekkur

Nemendur í 7. bekk voru með nokkrar vel ígrundaðar spurningar til forseta Íslands. Þeir tóku því þá ákvörðun að senda forsetanum bréf og fengu svar.

Nemendur fengu sitt eigið eintak af svarinu til að taka með heim, og vilja senda forsetanum, Höllu Tómasar, innilegar þakkir fyrir hlý og skemmtileg svör. 7. bekk langar nú að bjóða forsetanum í heimsókn og fá þann heiður að hún krýni hann Riddarar kærleikans.

 

Frábær dagur, falleg samskipti og flott framtak hjá 7. bekk!