Nemendur tóku æfingu í Hlíð heilsurækt

Æfing í Hlíð heilsurækt
Æfing í Hlíð heilsurækt

Sl. mánudag breyttu nemendur í Skólahreystisvalinu frá vananum og fengu að taka æfingu í Hlíð heilsurækt og prufa tækin þar.