Rafræn stórsýning GF 2021

Því miður vegna Covid-19 var ekki hægt að halda stórhátíðardag grunnskólans. Í staðin hafa kennarar og starfsfólk skólans tekið saman myndir, myndbönd og verk eftir nemendur og tæknimaður skólans setti efnið saman upp á heimasíðu þar sem hægt er að skoða það.

Endilega takið ykkur tíma í að skoða þetta með börnum, vinum og ættingjum og njótið.

Smelltu HÉR til þess að skoða þessa glæsilegu sýningu.