Skíðadagur 8. - 10. bekkur

Skíðadagur 8. - 10. bekkur
Skíðadagur 8. - 10. bekkur

Sl. föstudag var skíðadagur hjá 8. - 10. bekk og skelltu nemendur og starfsfólk sér á skíði. Í boði var að fara á svigskíði, bretti eða gönguskíði. Allir skemmtu sér vel eins og sjá má á eftirfarandi myndum.