Þakkir frá Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar
Grunnskóli Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar vill þakka fyrirtækjum í Fjallabyggð sem tóku á móti nemendum úr 10. bekk í starfskynningar. Eins vill Grunnskóli Fjallabyggðar þakka öllum þeim aðilum sem komu að valgreinum unglingadeildar á einn eða annan hátt þetta skólaárið. Ómetanlegt er fyrir starfssemi Grunnskóla Fjallabyggðar að eiga í góðu samstarfi við nærsamfélagið.

Skólastjórnendur