Útikennsla í 5. bekk

Sl. föstudag færði kennari 5. bekkjar hina hefðbundnu skólastofu út og kenndi nemendum ensku á skólalóðinni. Eins og sjá má á eftirfarandi myndum nutu nemendur sín vel í góða veðrinu á sama tíma og þeir leystu enskuverkefni.