Mánudaginn 13. febrúar heimsótti rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson nemendur 10. bekkjar með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. Þessi heimsókn Þorgríms í 10. bekk er árleg en hann heimsækir flesta skóla landsins og ræðir við nemendur á jákvæðum og hvetjandi nótum um lífið og tilveruna. Nemendur tóku vel á móti Þorgrími og voru ánægðir með heimsóknina.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is