Fræðsla frá Samtökunum 78

Í fræðslu Samtakanna ’78 er fjallað um hinseginleika, hvað það þýðir að vera hinsegin og hvert er hægt að leita fyrir aðstoð og stuðnings. Í lok hverrar fræðslu er opnað fyrir nafnlausar spurningar og þeim svarað eftir bestu getu. Fræðslan er fyrir alla bekki skólans og starfsmenn. Sjá frekari upplýsingar á heimasíðu samtakanna Samtökin '78 - Forsíða (samtokin78.is)