Ólympíuhlaup ÍSÍ 6. - 10. bekkur

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. 

Nánari upplýsingar þegar nær dregur!