Starfamessa á Akureyri - 9. og 10. bekkur

9. og 10. bekkur fer á Starfamessu á Akureyri. Tilgangurinn er að ungmenni kynnist fjölbreyttri atvinnustarfsemi og möguleikum sem bíða þeirra í framtíðinni. Þannig er mögulegt að skapa tengingu milli náms og starfs.