Starfskynningar 10. bekkjar

Einn af föstum liðum skólastarfsins eru starfskynningar 10. bekkjar en þar kynnast nemendur ýmsum störfum í heimabyggð sinni. Hver nemandi fer á tvo vinnustaði. Starfskynningar verða 18.-21. maí.