Mötuneyti

Boðið er upp á skólamáltíðir. Veitingastaðurinn Höllin sér nemendum í öllum deildum fyrir skólamáltíðum. Við framleiðslu á skólamáltíðum skal fara eftir ráðleggingum Manneldisráðs og Lýðheilsustöðvar. Skólamáltíðir eru gjaldfrjálsar fyrir nemendur.  Skráð er að lágmarki fyrir mánuð í einu en hægt er að skrá fleiri mánuði eða fast skrá allan veturinn. 

Sjá matseðil og skráning í mat hér!

 

Gjaldskrá mötuneytis og skólavistunar:

  • Gjald fyrir vistun 1 tími á dag (á mán.:) 5.685 kr.
  • Hressing: 2.464 kr.
  • Skólamáltíð: 0 kr.
  • Mjólkuráskrift (hálft skólaár): 2.935 kr.