112 dagurinn

112 dagurinn - mynd: Björgunarsveitin Strákar
112 dagurinn - mynd: Björgunarsveitin Strákar

Þar sem 11. febrúar var laugardagur í ár komu viðbragðsaðilar í skólahúsin föstudaginn 17. febrúar og leyfðu nemendum að skoða bíla og útbúnað. Haldin var brunaæfing í báðum skólahúsunum sem gekk vel.

Hér má sjá fleiri myndir frá deginum

Hér má sjá myndband þar sem Benna stuðningsfulltrúa var bjargað