4. bekkur á síldarplani

Söltunarsýning var við Síldarminjasafnið í vikunni. 4. bekkur var í íþróttatíma og skokkuðu suðureftir til að sjá sýninguna. Börnin fengu að taka þátt í hringdansinum og fylgdust vel með vinnubrögðum.