4.bekkur rústaði starfsfólki!

Árlegur leikur á milli starfsmanna og 4.bekkjar var haldin í dag á leikjadegi Grunnskóla Fjallabyggðar. Leikurinn var æsispennandi og mikil fagnaðarlæti.

4.bekkur spilaði allur á móti starfsfólki í hálftíma leik sem endaði 3-2. 

Sjáðu myndirnar!

Á myndina vantar Gunnar og Elínu