Dagur tónlistarinnar

Dagur íslenskrar tónlistar 2020 var haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 1. desember. Deginum var fagnað á margvíslegan máta, vonandi af allri þjóðinni sem hvött var til þess að syngja saman. Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar á yngsta stigi komu saman, sungu og áttu yndislega stund. 

Söngperlurnar þrjár sem voru í forgrunni í ár eru Esjan Bríetar, Tunglið, tunglið taktu mig sem Diddú og Ljósin í bænum gerðu vinsælt árið 1978 og Lítill fugl Sigfúsar Halldórssonar.

Hér má sjá myndband af söngnum.