- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Geðlestin, sem er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717, heimsótti unglingadeildina í gær 5. maí. Um var að ræða geðfræðslu sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Fræðslan fór fram í Tjarnarborg. Fulltrúi Geðhjálpar hélt erindi og sýndi myndband og ung kona sagði reynslusögu sína. Að lokum var það Emmsjé Gauti sem hélt örtónleika fyrir nemendur sem tóku vel undir með Gauta og skemmtu sér hið besta. Takk fyrir frábæra heimsókn.
Sjá fleiri myndir hér fyrir neðan:
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880