5. bekkur gróðursetur trjálöntur

Í gær gróðursetti 5. bekkur 18 sitkagreniplöntur í skógrækt Siglufjarðar. Trjáplönturnar komur úr Yrkjusjóð en sjóðurinn úthlutar grunnskólabörnum árlega trjáplöntur til gróðursetningar. Árlega gróðursetja milli sjö og átta þúsund grunnskólanemar víðs vegar af landinu trjám á vegum sjóðsins.