Útskrift 10. bekkjar

10. bekkur ásamt umsjónarkennara sínum
10. bekkur ásamt umsjónarkennara sínum

Í gær var 10. bekkur útskrifaður við hátíðlega athöfn í Ólafsfjarðarkirkju. Skólastjórar ávörpuðu nemendur, tónskólinn sá um tónlistaratriði og nemendur sem skarað höfðu framúr í náminu hlutu viðurkenningar. Að athöfn lokinni var boðið upp á kaffisamsæti.

Hægt er að sjá myndir frá athöfninni hér