Slysavarnardeild kvenna í Ólafsfirði færði skólanum endurskinsvesti að gjöf

Ánægðir nemendur í vestunum
Ánægðir nemendur í vestunum

Slysavarnardeild kvenna í Ólafsfirði færði skólanum endurskinsvesti að gjöf en þau munu nýtast yngstu nemendum okkar í ferðum á vegum skólans. Við í skólanum kunnum þeim bestu þakkir fyrir.