Fatasund og útiíþróttir

Mæja íþróttakennari tók þessar skemmtilegur myndir af 6. bekk í fatasundi og 9. bekk í Rúgbý en þessa dagana nýtist góða veðrið vel til útiíþrótta.