Frábær skíðadagur hjá 1.-4.bekk

Skíðadagur Grunnskóla Fjallbyggðar var haldinn á þriðjudaginn þann 9.mars hjá yngri deildum eða 1.-4.bekk. Veðrið var gott og allt gekk eins og í sögu. Starfsmenn og börn áttu yndislegan dag saman og allir ánægðir með daginn. 

HÉR má sjá fleiri myndir af deginum.