Göngudagur í Ólafsfirði

Nemendur og kennarar frá Tjarnarstíg lögðu upp í fjallgöngu í Ólafsfirði í morgun. Víða var farið og sumarhiti lék um mannskapinn þó svo það blési hraustlega á tímabili. Hægt er að sjá myndir frá nokkrum hópum hér.