Grunnskóli Fjallabyggðar og Menntaskólinn á Tröllaskaga gera með sér samning

Grunnskóli Fjallabyggðar og Menntaskólinn á Tröllaskaga hafa nú gert með sér samning þar sem leitast verður við að efla samstarf í tengslum við samfellu skólastiga. 

Hægt er að sjá samninginn hér.