Grýla og fjölskylda laus úr sóttkví

 

Grýla og fjölskylda eru laus úr sóttkví og fengu því að heimsækja nemendur okkar sl. þriðjudag. 

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni þar sem þau fóru m.a. með jólasveinavísurnar og fengu að ferðast með skólarútunni til að koma sér á milli bæjarkjarna. 

Hér má einnig sjá myndband þar sem þau flytja jólasveinavísurnar.

Grýla mælir með að allir hugi vel að sóttvörnum og passi upp á fjarlægðarmörk.