Handbók Mentor

Handbók frá Mentor fyrir aðstandendur.  Bókin hefur verið sett á heimasíðu skóla svo hún sé aðgengileg fyrir foreldra. Í henni er farið yfir helstu atriði kerfisins. Hér á síðunni er að finna bókina undir tengli á forsíðunni sem heitir - Hagnýtar upplýsingar.