Heimsókn frá TÁT

Þriðjudaginn 30. september fengu nemendur við Norðurgötu skemmtilega heimsókn frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga. Nemendur fengu kynningu á starfinu í vetur og í lokin fengu þeir að prófa nokkur hljóðfæri. Takk fyrir góða heimsókn TÁT.