Heimsókn frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga

Í gær fengu nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar skemmtilega heimsókn frá tónlistarkennurum TÁT. Þeir fluttu nokkur lög og tóku nemendur undir. Takk fyrir skemmtilega heimsókn TÁT.