- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í dag er síðasti skóladagurinn hjá okkur og að venju var það hreystidagur sem haldin var í Ólafsfirði. Veðrið var ekki alveg með besta móti en við létum það ekki trufla daginn og fluttum dagskránna að hluta til inn í íþróttahús. Fjölbreytt dagskrá var í boði þar sem nemendur fóru út á vatn á kayak, heimsóttu Hlíð, fóru í sund, allskyns leikir voru í boði og endaði dagurinn á grillveislu. Myndir frá deginum er hægt að sjá hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880