Jólakveðja frá starfsfólki Grunnskóla Fjallabyggðar

Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar óskar nemendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Skólastarf hefst á nýju ári með starfsdegi 3. janúar en nemendur mæta til starfa þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundarskrá.