Myndir frá skólaslitum og útskrift

10. bekkingar
10. bekkingar

Þann 3. júní sl. voru skólaslit í 1. - 9. bekk og útskrift 10. bekkinga. 24 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk og óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni.