Nemendur 9. bekkjar tóku þátt í Forvarnardeginum

Forvarnardeginum standa embætti forseta Íslands, Reykjavíkurborg, Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, Skátarnir, Ungmennafélag Íslands, Rannsóknir og greining, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samstarf félagasamtaka í forvörnum, Samfés og Heimili og skóli, auk embættis landlæknis sem fer með verkefnastjórn Forvarnardagsins.

Þema Forvarnardagsins þetta árið var andleg líðan ungmenna. Áhersla er lögð á mikilvægi þess að auka seiglu til að takast á við  Með deginum er verið að koma á framfæri þremur lyklum að góðu lífi sem rannsóknir hafa sýnt að minnki líkur á notkun áfengis- og vímuefna barna og ungmenna. Sjá nánar inn á vefsíðu Forvarnardagsins